Gestur okkar að þessu sinni er Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands. Við ræðum vítt og breytt um ferðamennsku og þróun ferðamála á Íslandi.

Við Páll ræðum mismunandi tegundir ferðamennsku, upplifun okkar á náttúrunni og hve hraði nútímamannsins er orðinn geigvænlegur.

Einnig fer Páll yfir ýmis atriði er varða ferðamennsku og hvernig fólk skuli bera sig að við að stíga sín fyrstu skref. Við hefjum spjall okkar á Ferðafélaginu sjálfu en það verður 88 ára á þessu ári.

[spreaker type=player resource=”episode_id=13217874″ width=”100%” height=”200px” theme=”dark” playlist=”false” playlist-continuous=”false” autoplay=”false” live-autoplay=”false” chapters-image=”true” hide-logo=”true” hide-likes=”true” hide-comments=”true” hide-sharing=”true” ]

Tenglar:
Heimasíða Ferðafélags Íslands – fi.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *