Allar æfingar og ráðleggingar á heilsumal.is eru á eigin ábyrgð.
Heilsumal.is og greinarhöfundar taka ekki ábyrgð á slysum eða meiðslum sem gætu hlotist af iðkun æfinga.
Heilsumal.is og greinarhöfundar hvetja lesendur til að hlusta á líkamann og fara varlega í að ofgera sér ekki.
Eigir þú við heilsuvandamál að etja s.s. hjartavandamál, blóðþrýstingsvandamál, sykursýki eða annað, hvetjum við þig til að fylgja ráðleggingum læknis varðandi hreyfingu og æfingar.
Varðandi athugasemdakerfi
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. Heilsumal.is áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.