Í Háskólanum í Torondo Kanada, árið 1981, unnu Dr. David D. Jenkins og félagar við rannsóknir á hvaða mataræði væri best fyrir fólk með sykursýki. Í tengslum við þessar rannsóknir varð sykurstöðull, eða Glycemic Index (GI) skilgreindur af þessum rannsóknarhópi.