Árið 2020 færði okkur miklar áskoranir en um leið margvísleg óvænt tækifæri. Hér setjumst við niður nokkur úr hópnum á bakvið vefinn Heilsumal.is og ræðum þann lærdóm og lexíur sem við lærðum af árinu 2020. Viðmælendur í þessum þætti eru Sigrún Mjöll Halldórsdóttir, Berglind Rúnarsdóttir, Agnes Þóra Árnadóttir og Guðmundur Hafþórsson. Þáttarstjórnandi er Bent Marinósson.