fbpx

Þorum að leita hjálpar

Höfundur:   0 athugasemdir

Í Podcastið er mættur til okkar Guðmundur Hafþórsson og ræðir við okkur um mikilvægi þess að rækta hið andlega ekki síður en hið líkamlega. Guðmundur ræðir hér m.a. áföll og sigra og ekki síst mikilvægi þess að hafa góða í kringum sig sem hjálpa manni upp þegar á reynir. Sjálfur háði hann baráttu við þunglyndi og var nærri barmi sjálfsvígs þegar góðir vinir og ættingjar komu honum til bjargar.

Bent er ÍAK einkaþjálfari og auk þess með sterkan bakgrunn í vef- og markaðsmálum og vann m.a. um árabil við markaðs- og auglýsingamál hjá World Class. Bent var vefstjóri Kópavogsbæjar um árabil og hefur einnig unnið við margvísleg verkefni hjá mbl.is. Bent er ljósmyndari og hafa myndir eftir hann verið birtar í blöðum víðsvegar um heim. Hann er auk þess bæði tónlistarmaður og tónlistarkennari og brautryðjandi í fjarkennslu á gítar. Bent er einnig menntaður í garðyrkjufræðum frá Garðyrkjuskóla ríkisins.

Segðu þína skoðun...