Podcast: Skriðsund og kostir þess – Guðmundur Hafþórsson

Skriðsund er umræðuefni þessa þáttar. Guðmundur Hafþórsson yfirsundþjálfari sundfélagsins Ægis er mættur hér til að ræða við okkur um skriðsund frá mörgum vinklum.

Guðmundur er einnig aðdjúnkt hjá Háskóla Íslands í íþróttafræði við sundkennslu. Guðmundur er fyrsti íslendingurinn til að synda í 24tíma, alls 61.2km, þar sem hann syndi megnið af í skriðsundi.

Til þess að átta sig á þessu afreki þá eru 61.2km eins og vegalengdin frá Reykjavik til Selfoss og til baka að Ingólfsfjalli.

Hér er podcastið okkar Guðmundar um skriðsund, gjörið svo vel!