fbpx

Hvað eru jurtalyf ?

Höfundur:   0 athugasemdir

Viðmælandi þáttarins er Sandra Mjöll Jónsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Florealis sem er lyfjafyrirtæki með jurtalyf. Sandra er með doktorsgráðu í líf- og læknavísindum og umræðuefni þáttarins eru jurtalyf, við spyrjum m.a. hvað eru jurtalyf? Og hvernig rötum við um þennan lyfjafrumskóg sem er á markaðnum, þ.e.a.s. jurtalyf, náttúrulyf og fæðubótaefni.

Bent er ÍAK einkaþjálfari og auk þess með sterkan bakgrunn í vef- og markaðsmálum og vann m.a. um árabil við markaðs- og auglýsingamál hjá World Class. Bent var vefstjóri Kópavogsbæjar um árabil og hefur einnig unnið við margvísleg verkefni hjá mbl.is. Bent er ljósmyndari og hafa myndir eftir hann verið birtar í blöðum víðsvegar um heim. Hann er auk þess bæði tónlistarmaður og tónlistarkennari og brautryðjandi í fjarkennslu á gítar. Bent er einnig menntaður í garðyrkjufræðum frá Garðyrkjuskóla ríkisins.

Segðu þína skoðun...