fbpx

Gerðu kviðæfingarnar rétt

Höfundur:   0 athugasemdir

Við erum með nokkur lög af kviðvöðvum sem allir hafa sitt hlutverk. Við þurfum að vera meðvituð um hvað við erum að gera til þess að fá sem mest út úr æfingunni og draga úr áhættu á meiðslum.

Þegar við gerum kviðæfingar þá þurfum við að huga vel að því hvernig við framkvæmum æfingarnar. Hér förum við yfir þessa dæmigerðu kviðæfingu og þau atriði sem ber að hafa í huga við gerð hennar til þess að fá sem mest út úr henni.

Sandra Dögg Árnadóttir

Sandra Dögg er sjúkraþjálfari frá Læknadeild Háskóla Íslands og hefur starfað sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari frá 2004. Hefur verið í mastersnámi í Sjúkraþjálfun við HÍ og er að vinna að rannsókn á hreyfistjórn mjóbaks- og mjaðmagrindar. Starfar sem sjúkraþjálfari á stofu ásamt því að kenna hóptíma. Hefur kennt í mömmuleikfimi, meðgönguleikfimi, sundleikfimi í Meðgöngusundi ásamt almennum leikfimistímum á líkamsræktarstöðvum. Sá um fræðslu sjúkraþjálfara hjá Miðstöð Mæðraverndar.
Starfar sem sjúkraþjálfari í Hreyfingu og kennir þar hóptíma. Er alþjóðlegur dómari í áhaldafimleikum kvenna og er landsliðsþjálfari í greininni.

Segðu þína skoðun...