fbpx

Bættu axlarstöðuna þína í ræktinni

Höfundur:   0 athugasemdir

Staðan á herðablöðunum skiptir miklu máli þegar þú ert að lyfta í ræktinni. Þú vilt fara í ræktina til að bæta þína líkamsstöðu en ekki til að gera hana verri.

Sandra Dögg Árnadóttir

Sandra Dögg er sjúkraþjálfari frá Læknadeild Háskóla Íslands og hefur starfað sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari frá 2004. Hefur verið í mastersnámi í Sjúkraþjálfun við HÍ og er að vinna að rannsókn á hreyfistjórn mjóbaks- og mjaðmagrindar. Starfar sem sjúkraþjálfari á stofu ásamt því að kenna hóptíma. Hefur kennt í mömmuleikfimi, meðgönguleikfimi, sundleikfimi í Meðgöngusundi ásamt almennum leikfimistímum á líkamsræktarstöðvum. Sá um fræðslu sjúkraþjálfara hjá Miðstöð Mæðraverndar.
Starfar sem sjúkraþjálfari í Hreyfingu og kennir þar hóptíma. Er alþjóðlegur dómari í áhaldafimleikum kvenna og er landsliðsþjálfari í greininni.

Segðu þína skoðun...