Sandra Dögg Árnadóttir
Sandra Dögg er sjúkraþjálfari frá Læknadeild Háskóla Íslands og hefur starfað sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari frá 2004. Hefur verið í mastersnámi í Sjúkraþjálfun við HÍ og er að vinna að rannsókn á hreyfistjórn mjóbaks- og mjaðmagrindar. Starfar sem sjúkraþjálfari á stofu ásamt því að kenna hóptíma. Hefur kennt í mömmuleikfimi, meðgönguleikfimi, sundleikfimi í Meðgöngusundi ásamt almennum leikfimistímum á líkamsræktarstöðvum. Sá um fræðslu sjúkraþjálfara hjá Miðstöð Mæðraverndar.
Starfar sem sjúkraþjálfari í Hreyfingu og kennir þar hóptíma. Er alþjóðlegur dómari í áhaldafimleikum kvenna og er landsliðsþjálfari í greininni.
Sjá allar greinar eftir höfund