Yoga nidra og líf með ásetningi

Að þessu sinni er það Kristín Bára Bryndísardóttir hjúkrunarfræðingur og yogakennari sem er mætt til okkar í spjall. Við tölum um Yoga nidra, lífið almennt, streitu og mikilvægi þess að vera í núinu. Ásamt ýmsu öðru skemmtilegu sem kemur upp! Hægt er að finna þáttinn á Spotify, Apple Podcast ásamt öllum helstu hlaðvarpsveitunum.