Að þessu sinni er mættur til okkar Thedor Francis Birgisson klínískur félagsráðgjafi. Einn eigendum Lausnarinnar, fjölskyldu og áfallamiðstöðvar.
Theodór er hafsjór fróðleiks. Hans sérsvið eru samskipti, hjóna- og sambandsmál, fjölskylduerfiðleikar, samskipti eftir skilnað, sorgarvinna, samskipti á vinnustað, kvíði og samskiptaörðugleikar.
Góð samskipti
Hvað einkennir góð samskipti og hvernig getum við tileinkað okkur betri samskipti almennt og í samböndum við annað fólk, ekki síst í parsamböndum er meginþema þessa þáttar.
Virðing og hlustun
Í þættinum fer Theodór yfir mikilvæg atriði í góðum samskiptum, s.s. gagnkvæma virðingu og mikilvægi þess að hlusta á hvort annað. Eins og kemur fram í þættinum þá
Meðvirkni og samskipti í fjölskyldum
Eins og Theodór bendir á, þá er vel hægt að vera hreinskilinn í samskiptum án þess að meiða og mikilvægt er að setja mörk.
Hægt er að njóta þáttarins annaðhvort með hlustun engöngu eða sjá þáttinn hér: