Ásdís Olsen er helsti sérfræðingur landsins í Mindfulness, sem er hagnýt aðferði til auka núvitund, vellíðan og persónulega hæfni í lífi og starfi. Ásdís kennir lífsleikni á menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem sjálfskönnun með Mindfulness er í forgrunni. Hún heldur líka námskeið og fyrrlestra fyrir almenning og hefur að auki sérhæft sig í “Mindfulness á vinnustöðum”, sem er prógramm var þróað hjá Google og hefur verið innleitt hjá nokkrum af öflugustu fyrirtækjum heims Ásdís gaf út metsölubókina “Meiri hamingja” og stýrði raunveruleikaþættinum “Hamingjan sanna” á Stöð 2, þar sem Mindfulness sannaði gildi fyrir þáttakendur. Ásdís laun kennaranámi í Mindfulness frá Bangor háskóla í Wales og kynnti sér hugrænu fræðin (HAM) á vegum félags um Hugræna atferlismeðferð og Endurmennun HÍ.
Ég byrjaði á að spyrja Ásdísi, “hvað er Mindfulness?”
[spreaker type=player resource=”episode_id=13217156″ width=”100%” height=”200px” theme=”light” playlist=”false” playlist-continuous=”false” autoplay=”false” live-autoplay=”false” chapters-image=”true” hide-logo=”true” hide-likes=”true” hide-comments=”true” hide-sharing=”true” ]
Mindfulness æfing:
[spreaker type=player resource=”episode_id=13217755″ width=”100%” height=”200px” theme=”light” playlist=”false” playlist-continuous=”false” autoplay=”false” live-autoplay=”false” chapters-image=”true” hide-logo=”true” hide-likes=”true” hide-comments=”true” hide-sharing=”true” ]
Vefslóðir Ásdísar:
Hamingjuhúsið
Facebook síða: Mindfulness miðstöðin