Í þessum þætti er rætt við Árna Guðmundsson sérfræðing í æskulýðsmálum. Við ræðum æskuna í sinni víðustu mynd, við snertum marga fleti æskunnar til dæmis sjálfsmynd ungmenna, samfélagsmiðla, tölvufíkn, myndum samfélaga ofl.
[spreaker type=player resource=”episode_id=14316315″ width=”100%” height=”200px” theme=”dark” playlist=”false” playlist-continuous=”false” autoplay=”false” live-autoplay=”false” chapters-image=”true” hide-logo=”true” hide-likes=”true” hide-comments=”true” hide-sharing=”true” ]