fbpx

Borðar þú fjölbreytta fæðu?

Höfundur:   0 athugasemdir

Einföld og góð leið til þess að tryggja fjölbreytni í fæðuvali er að hugsa um að borða hverja fæðutegund ekki oftar en einu sinni á dag.

Dæmi: búin að borða brauðmáltíð í dag þá fæ ég mér eitthvað annað. Búin að borða skyr, banana, epli í dag að fá sér þá eitthvað annað. Hver fæðutegund hefur sína sérstöku samsetningu næringarefna og því mikilvægt að festast ekki í ákveðnum fæðutegundum. Margar korntegundir eru t.d. til sem hafa að geyma mismunandi næringarefni: bygg, hafrar, rúgur, hveiti, spelt.

Hrafnhildur Eva Stephensen

Hrafnhildur er með B.Sc gráðu í Líffræði frá Háskóla Íslands 2008. Meistarapróf í Næringarfræði frá Háskóla Íslands 2011. ÍAK- einkaþjálfun frá Íþróttaakademíu Keilis 2012. Hrafnhildur starfar sem næringarfræðingur og einkaþjálfari í Hreyfing heilsulind.

Segðu þína skoðun...