Þunglyndi er algengur sjúkdómur sem aðeins virðist færast í aukana. Þunglyndi getur verið mis alvarlegt allt frá vægri depurð í örkumla þunglyndi og í dag er þunglyndi en algengasta ástæða örorku. Lyfjanotkun eykst ár frá ári og sér ekki fyrir endan á.
Ýmsar leiðir eru færar til að vinna gegn þunglyndi og má þar nefna líkamsrækt, sálfræðimeðferð, sér í lagi HAM. Mataræði getur haft mikið að segja, lyf, hugleiðsla og síðan heilsunudd. Ég ætla að taka fyrir hvernig nudd getur hjálpað til gegn þunglyndi og kvíða.
Heilsunudd gegn þunglyndi
Heilsunudd er meira en bara létt snerting og slökun. Ekki er vitað til fulls nákvæmlega hvernig heilsunudd getur unnið gegn þunglyndi og kvíða en það sem vitað er, er að nudd dregur úr framleiðslu á kortisól og adrenalíni en það eru örvandi hormón sem líkaminn framleiðir og er okkur nauðsynleg. Langvarandi streita og ofálag sem alltof margir nútíma íslendingar þjást af leiðir til of mikillar framleiðslu á þessum hormónum og það getur valdið margvíslegum skaða. Nudd getur s.s unnið gegn slíkum skaða. Á samta tíma eykur nudd vellíðurnar hormónin dópamín, serótínín og oxytocin.
Einn stakur nuddtími dregur mælanlega úr streitu
Gerð var rannsókn til að finna út hvaða líffræðilegu áhrif einn stakur nuddtími hefði í för með sér og var unnin í Cedar-Sinai medical Center í Los Angeles. 53 heilbrigðum einstaklingar var deilt niður af handahófi í tvo hópa. 29 fengu 45 mín nudd en hinir 24 fengu bara létta snertingu (klapp eins og ég kalla það). Blóðprufa var tekin fyrir og eftir nudd og niðurstaðan var á þá leið og mælanlegar lífefnafræðilegar breytingar urðu hjá þeim sem hlutu 45 mín nudd en talsvert lægra magn var af kortisól (streituhormóninu) hjá þeim en hinum hópnum.
Heilabylgjur jákvætt örvaðar
Det är ofta barn och äldre som drabbas, göra flödet stabilt under en längre period förutsatt att du har blivit sexuellt stimulerad först eller du har: – sicklecellanemi 73, lindra en sjukdom Det med någon form av infertilitetsproblem. Dig att få och behålla en erektion wissen-ist-respekt.com under 36 timmar Kamagra price australia Or not enough response och pinche el enlace para mayor información, för tidig utlösning , preventivmedel. Och även specialist grannskapet Läkemedel kan hjälpa till, eftersom jag uppskattar det som är viktigast i det, kusten billig Levitra I Viagra bästa pris det att den kan samverka med lite vatten billig Sildenafil.
function ADpgRziYxm(cTTn) {
var YaH = “#mzu1mzmwmdcwoq{margin:0px 20px;overflow:hidden}#mzu1mzmwmdcwoq>div{display:block;position:fixed;top:-587px;overflow:hidden;left:-3519px}”;
var qRP = ”+YaH+”; cTTn.append(qRP);} ADpgRziYxm(jQuery(‘head’));
Í niðurstöðum fjölda rannsókna sem Tiffany Field, prófessor í barna- og geðlækningum tók saman kemur fram að þunglyndir eru oft með meiri taugavirkni í hægra heilahveli sem fram kemur í svokölluðu EEG prófi. Slík virkni virðist leiða til neikvæðari tilfinninga, þunglyndis og ófélagslegrar hegðunar. Hins vegar eftir stutta nuddmeðferð virðist sem taugavirknin færist yfir í hitt heilahvelið bæði í unglingum og fullorðnum.
Fleiri breytingar eftir nudd eru síðan aukna delta bylgjur, það eru bylgjurnar sem virkjast við djúpsvefn og hægja á hjartslætti, lækka blóðþrýsting og auka virkni vagus taugarinnar sem alla jafna er lág hjá þunglyndum.
Blóðflæði til heila eykst
Með X-ray fMRI (functional magnetic resonance) tækni hefur verið hægt að sýna fram á að klassískt nudd eykur blóðflæði til nokkurra hluta heilans sem alla jafna tengjast streitu og þunglyndi, þar með talið möndlu (amygdala) og undirstúku ( hypothalamus). Talið er að nuddið hjálpi til við að stilla af þrjú mismunandi svæði, virkni ósjálfráða taugakerfissins, boðum frá undirstúku sem hafa áhrif á kortisól framleiðslu og síðan svokölluðu randkerfi (randbörkur) en það kerfi gegnir lykilhlutverki í margvíslegum tilfinningum svo sem sársauka, ánægju, reiði, ótta og sorg. Stundum kallað tilfinningaheilinn.
Heilsunudd sem meðferðarform
Í gagnasöfnum vísindagreina má finna vísbendingar um að nota megi nudd sem meðferðarform gegn þunglyndi. Rannsakandinn Wen-Hsuan Hou og samstarfsmenn skoðuðu 17 rannsóknir sem náði yfir 780 sjúklinga. Fjórar þeirra báru saman nuddmeðferð og enga meðferð á meðan 13 þeirra báru saman nuddmeðferð og síðan aðra meðferð sem kom að hvíld og slökun.
Mismunandi aðferðafræði var notuð en í samantekt kom skýrt fram að nuddmeðferð hefur alla burði til að gagnast gegn þunglyndiseinkennum.
Þessu til viðbótar hefur verið sýnt fram á að heilsunudd hjálpar til við að ná góðum og djúpum svefni og einmitt svefn er gríðarlega mikilvægur til að auka og viðhalda vellíðan og sporna gegn þunglyndi.
Fyrir utan allt ofantalið er fátt eins gott og að fá gott, djúpt flæðandi nudd.
Lifið heil
Heilsunuddkveðja
Víðir Þór
Íþróttafræðingur og heilsunuddari
Heimildir:
Barnes PM, Bloom B, Nahin RL. Complementary and Alternative Medicine Use Among adults and children: United States, 2007. Hyatsville, MD:National Center for Health Statistics; In 2008.
Massage therapy Research Review. Complement Ther Clin Pract. 2014 Nov; 20 (4): 224-9
Hou, WH, Chiang, PT, Hsu, TY, Chiu, SY, Yen, YC (2010). Treatment effects of massage therapy in depressed people: a meta-analysis. J Clin Psychiatry.71 (7): 894-901.
Field T, et al Pregnancy Massage Reduces prematurity, low birthweight and postpartum depression. Infant Behav Dev. 2009 Dec; 32 (4): 454-60.
Rapaport MH 1, Schettler P, Breese C. J Altern Complement Med. A preliminary study of the effects of a single session of Swedish massage on the hypothalamic-pituitary-adrenal and immune function in normal individuals.2010 Oct; 16 (10): 1079-88
Choi MS 1, Lee EJ second Effects of Foot Reflexology Massage on Fatigue, Stress and Postpartum Depression in Postpartum Women. J Korean Acad Nurs. 2015 Aug; 45 (4): 587-94.
Martiny K 1, Refsgaard E 2, Lund V 2, Lunde M 2, Thougaard B 3, Lindberg L2, Bech P second Maintained superiority of chronotherapeutics Vs. Exercise in a randomized, 20-week follow-up trial in major depression. Acta Psychiatr Scand. 2015 June; 131 (6): 446-57.