fbpx

Aldursbundin fjarsýni eða ellifjarsýni?

Höfundur:   0 athugasemdir

Aldursbundin fjarsýni er eitthvað sem gerist hjá okkur öllum. Enginn sleppur, en rétt eins og með gráu hárin þá kann hún að koma fram á mismunandi tíma. Ekki má rugla saman alvöru fjarsýni, þar sem augað er of stutt, og aldursbundinni fjarsýni, það eru tveir ólíkir hlutir. Oftast myndast aldursbundin fjarsýni á milli fertugs og fimmtugs, líklega er 43. afmælisdagurinn dæmigerðastur.

Jóhannes Kári Kristinsson

Jóhannes útskrifaðist sem læknir frá Háskóla Íslands árið 1996. Hann útskrifaðist sem augnlæknir frá augndeild Duke háskólans í Norður-Karólínu árið 2000 og lauk síðan sérnámi í sjónlagsaðgerðum með laser og hornhimnulækningum ári síðar frá sömu augndeild. Hann hefur framkvæmt yfir 10.000 laseraðgerðir.

Segðu þína skoðun...