fbpx

Af hverju að synda?

Höfundur:   0 athugasemdir

Það eru fjölmargar ástæður fyrir því afhverju þú ættir að synda. Á komandi vikum ætla ég að fara yfir þó nokkrar þeirra og til að byrja með þá ætla ég að tala um kosti þess fyrir líkamann þinn.

Sund er svo köllluð mjúk hreyfing og þú flýtur vel í vatni. Þetta verður til þess að þegar þú syndir þá eru ekki sífellt högg á liði og bein því líkami þinn er verndaður í vatninu. Þegar þú syndir þá notar þú fjölmarga vöðva og nærð þannig að styrkja þá vel ásamt því að bæta þol og auka liðleika.

Hugsaðu vel um líkama þinn. VATNIÐ VIRKAR.

Guðmundur Hafþórsson

Guðmundur er afrekssundmaður til margra ára. Guðmundur er yfirþjálfari Sundfélagsins Ægis. enntaður íþróttafræðingur frá Kennaraháskóla Íslands 2008. Með sér áherslu á vatnsþjálfun. Guðmundur hefur starfað sem sundþjálfari frá árinu 1998 og kennt fólki á öllum aldri. Guðmundur er fyrsti og eini íslendingurinn sem hefur afrekað það að synda 24 tíma sund samfleytt. Sumarið 2014 afrekaði hann að synda samtals 61,1 km á þessum sólahring.

Segðu þína skoðun...