Samspil geðrænna erfiðleika og vímuefnanotkunar

Frá málþingi Olbogabarna og Geðhjálpar: Börn og ungmenni með tvíþættan vanda. Hér fjallar Kjartan J. Kjartansson, yfirlæknir fíknigeðdeildar Landspítala-Háskólasjúkrahúss (LSH), um samspil geðrænna erfiðleika og vímuefnanotkunar