Leikarinn Stephen Fry fjallar opinskátt um geðhvarfasýki sína

Leikarinn, höfundurinn og grínistinn Stephen Fry hefur glímt við geðhvarfasýki (Bipolar disorder eða manic-depressive disorder) frá unga aldri og deilir hér sögu sinni um sjúkdóminn, sjálfsvígstilraunir, fíkniefnaneyslu og viðhorf fólks almennt við geðsjúkdómum.