Við erum í skýjunum með frábæra þátttöku í gjafaleiknum okkar og óskum vinningshöfum hjartanlega til hamingju!
Þessir glæsilegu vinningar voru í boði að þessu sinni en við munum halda annan svona leik fljótlega, svo fylgist með 🙂
Vinningshafar eru
A) SCI-MX GRS 9-Hour Protein
Sylvía Lind Jóhannesdóttir
B) Joe & the Juice – samloka, djús og kaffi (2 vinningar)
Ásdís Eva Vilhjálmsdóttir
Tinna Björt
C) Múslí Kraftur frá Freyju
Nýtt frá Arnari Grant og Ívari Guðmunds. Heill kassi af Múslí Kraft í boði.
Valgerður Lilja Jónsdóttir
D) Lifandi markaður – safakort, 20 safar
Jóna Björk Viðarsdóttir
E) Lifandi markaður – matur fyrir 2 af matseðli (2 vinningar)
Sigrún Sæmundsdóttir
Jóhanna G Ólafsson
F) Sundlaugar Reykjavíkur – 10 skipta sundkort
Sveinbjörg Jónsdóttir
G) Green People
Glæsilegur dömupakki frá Green People: Green People Gentle Cleanse & Make-up Andlitshreinsir, Green People Facial Anti Ageing Andlitsolía og Green People Hydrating Firming Andlitsserum.
Birta Ýr Baldursdóttir
H) Yogasmiðjan
10 tíma klippikort í boði í Yogasmiðjuna i alla opna tíma.
Katrín Árnadóttir
I) Wellman Sport frá Vitabiotics
Wellman Sport er fæðubót sem er þróað sérstaklega fyrir menn sem stunda miklar æfingar og vilja skara fram úr á sviði íþrótta og líkamsræktar.
Friðfinnur Tjörvi Ingólfsson
Við munum hafa samband við vinningshafa og láta þá vita hvernig hægt sé að vitja vinningana. Við munum halda annan svona leik á síðunni fljótlega þannig að fylgist endilega vel með hér á heilsumal.is og á facebook síðunni okkar.