Ég rakst á þetta video um hjóla- og þúsundþjalasmiðinn Ezra Caldwell og það snerti mig mjög. Krabbamein hefur herjað á fjölskylduna mína og því þekki ég þessa baráttu hans vel. Ezra tók myndir af sér daglega í öllu ferlinu og birti talsvert af þeim myndum á heimasíðunni sinni. Kíktu endilega á videoið áður en lengra er haldið.
Hér eru nokkrar myndir úr myndaalbúmi Ezra sem hann kallar “Fighting ass cancer” og er hægt að skoða allar myndirnar á heimasíðu hans.
Ezra lést heima hjá sér þann 24. maí 2014, eftir 6 ára baráttu við krabbameinið.
[foogallery id=”1785″]