Viðmælandi þáttarins er Jón Þórir Guðmundsson garðyrkjufræðingur, hann býr yfir mikill reynslu af ræktun matjurta og er einnig einn helsti sérfræðingur landsins um eplatré sem hann hefur ræktað með mjög góðu árangri. Í þættinum tölum við um matjurtir svo sem kál og grænmeti, gulrætur og lauka. Við ræðum einnig Jarðvegskröfur, áburðargjöf, meindýr í ræktun og ræktun ávaxtatrjáa og garðyrkju almennt.