BDSM-hneigðir verði ekki taldar til sjúkdóma

Til samræmis við túlkun heilbrigðisyfirvalda í nágrannalöndunum um að BDMS-hneigðir verði ekki taldar til sjúkdóma mælist landlæknir til þess að eftirfarandi ICD-10 sjúkdómsgreiningar verði ekki notaðar í því skyni hér á landi:

  • Tvíhverf klæðskiptahneigð (F64.1)
  • Blætisdýrkun (F65,0)
  • Blætisdýrkun klæðskiptagerðar (F65.1)
  • Sadómasókismi (F65.5).

Embætti landlæknis greinir frá.