Persónulegar upplifanir af tvíþættum vanda

Frá málþingi Olbogabarna og Geðhjálpar: Börn og ungmenni með tvíþættan vanda. Hér er fjallað um persónulegar upplifanir á tvíþættum vanda, kerfinu. Hvað hjálpaði mest við að ná jafnvægi eða bata ?

Ungmennin Glódís Tara, Sunneva Íris, Sara Helena og Súsanna Sif fjalla um upplifun þeirra af kerfinu. Herborg Svana Hjelm, Jóhannes Kr. Kristjánsson og Sandra Fannarsdóttir fjalla um upplifun aðstandenda af kerfinu.