Yoga nidra og líf með ásetningi

Höfundur:   0 athugasemdir

Að þessu sinni er það Kristín Bára Bryndísardóttir hjúkrunarfræðingur og yogakennari sem er mætt til okkar í spjall. Við tölum um Yoga nidra, lífið almennt, streitu og mikilvægi þess að vera í núinu. Ásamt ýmsu öðru skemmtilegu sem kemur upp! Hægt er að finna þáttinn á Spotify, Apple Podcast ásamt öllum helstu hlaðvarpsveitunum.

Bent er ÍAK einkaþjálfari og auk þess með sterkan bakgrunn í vef- og markaðsmálum og vann m.a. um árabil við markaðs- og auglýsingamál hjá World Class. Bent var vefstjóri Kópavogsbæjar um árabil og hefur einnig unnið við margvísleg verkefni hjá mbl.is. Bent er ljósmyndari og hafa myndir eftir hann verið birtar í blöðum víðsvegar um heim. Hann er auk þess bæði tónlistarmaður og tónlistarkennari og brautryðjandi í fjarkennslu á gítar. Bent er einnig menntaður í garðyrkjufræðum frá Garðyrkjuskóla ríkisins.

Segðu þína skoðun...