
Heilsumál – Þór Breiðfjörð söngvari
Höfundur: 0 athugasemdir
Gestur þáttarins er stórsöngvarinn Þór Breiðfjörð. Hann hefur leikið burðarhlutverk í stórum söngleikjum á borð við Vesalingana (Les Miserables), Jesus Christ Superstar og Phantom of the Opera bæði hérlendis og á West í London þar sem hann starfaði í fullu starfi sem söngleikari um árabil.
Í þessum þætti förum við yfir þau fjölmörg atriði sem söngvarar þurfa að hafa í huga til að ná árangri í sínu fagi. Við ræðum meðal annars hugarfar söngvarans, framkomu, sjálfstraust og ekki síst almenna heilsu sem skiptir jú höfuðmáli.
Hægt er að gerast áskrifandi af þáttunum í gegnum iTunes:
Heilsumál á iTunes