fbpx

Heilsumál: Ræktaðu þínar eigin matjurtir

Höfundur:   0 athugasemdir

Guðríður Helgadóttir garðyrkjufræðingur er gestur okkar í þessum þætti af Heilsumál.  Í þættinum fer hún yfir ræktun matjurta og hvetur fólk til að rækta sínar eigin matjurtir.

Í þættinum er m.a. farið yfir þær tegundir sem hafa gefist vel til ræktunar hér á landi, af hverju þarf að hyggja þegar fólk vill hefja ræktun, hvernig við tryggjum betri uppskeru með bætingu á frjósemi jarðvegsins sem og margar góðar ábendingar fólks varðandi ræktun matjurta.

 


 

Bent er ÍAK einkaþjálfari og auk þess með sterkan bakgrunn í vef- og markaðsmálum og vann m.a. um árabil við markaðs- og auglýsingamál hjá World Class. Bent var vefstjóri Kópavogsbæjar um árabil og hefur einnig unnið við margvísleg verkefni hjá mbl.is. Bent er ljósmyndari og hafa myndir eftir hann verið birtar í blöðum víðsvegar um heim. Hann er auk þess bæði tónlistarmaður og tónlistarkennari og brautryðjandi í fjarkennslu á gítar. Bent er einnig menntaður í garðyrkjufræðum frá Garðyrkjuskóla ríkisins.

Segðu þína skoðun...