Heilsumál, 2. þáttur – Mindfulness með Ásdísi Olsen

Höfundur:   0 athugasemdir

Ásdís Olsen er helsti sérfræðingur landsins í Mindfulness, sem er hagnýt aðferði til auka núvitund, vellíðan og persónulega hæfni í lífi og starfi. Ásdís kennir lífsleikni á menntavísindasviði Háskóla Íslands þar sem sjálfskönnun með Mindfulness er í forgrunni. Hún heldur líka námskeið og fyrrlestra fyrir almenning og hefur að auki sérhæft sig í “Mindfulness á vinnustöðum”, sem er prógramm var þróað hjá Google og hefur verið innleitt hjá nokkrum af öflugustu fyrirtækjum heims Ásdís gaf út metsölubókina “Meiri hamingja” og stýrði raunveruleikaþættinum “Hamingjan sanna” á Stöð 2, þar sem Mindfulness sannaði gildi fyrir þáttakendur. Ásdís laun kennaranámi í Mindfulness frá Bangor háskóla í Wales og kynnti sér hugrænu fræðin (HAM) á vegum félags um Hugræna atferlismeðferð og Endurmennun HÍ.

Ég byrjaði á að spyrja Ásdísi, “hvað er Mindfulness?”

Mindfulness æfing:

Vefslóðir Ásdísar:
Hamingjuhúsið
Facebook síða: Mindfulness miðstöðin

Bent er ÍAK einkaþjálfari. Hann hefur einnig sterkan bakgrunn í vef- og markaðsmálum. Hann hefur m.a. unnið um árabil við markaðs- og auglýsingamál hjá World Class og vefumsjón hjá Kópavogsbæ. Bent er einnig ljósmyndari og myndir eftir hann hafa verið birtar í blöðum víðsvegar um heim. Hann er menntaður í garðyrkjufræðum frá Garðyrkjuskóla ríkisins. Til viðbótar við þetta er hann tónlistarmaður og hefur kennt um árabil á rafgítar.

Segðu þína skoðun...