
Zumbaspjall við Ester Júlíu
Höfundur: 0 athugasemdir
Við fáum reglulega tölvupósta frá fólki sem biður okkur um að fjalla um ákveðið efni, eitt af því er Zumba. Við settumst því niður með Ester Júlíu, Zumbakennara í World Class, og spjölluðum við hana um Zumba.