fbpx

Landsliðskona í spretthlaupum – hugarfar og mótlæti

Höfundur:   0 athugasemdir

Fjóla Signý Hannesdóttir frjálsíþróttakona er mætt til okkar í spjall. Við förum hér um víðan völl og ræðum meðal annars um íþróttir, hugarfar sigurvegarans, vefjagigt, mikilvægi svefns, áföll og áfallavinnu, æskuna og mikilvægi þess að finna það að maður skipti máli. Í viðtalinu lýsir Fjóla meðal annars hvernig frjálsar íþróttir í raun veru breyttu lífi hennar til hins betra á nánast einu augnabliki.

Hægt er að nálgast þáttinn á öllum helstu hlaðvarpsveitum, sbr. Spotify, Apple Podcasts ofl. en einnig hægt að hlusta í spilaranum hér á síðunni.

Bent er ÍAK einkaþjálfari og auk þess með sterkan bakgrunn í vef- og markaðsmálum og vann m.a. um árabil við markaðs- og auglýsingamál hjá World Class. Bent var vefstjóri Kópavogsbæjar um árabil og hefur einnig unnið við margvísleg verkefni hjá mbl.is. Bent er ljósmyndari og hafa myndir eftir hann verið birtar í blöðum víðsvegar um heim. Hann er auk þess bæði tónlistarmaður og tónlistarkennari og brautryðjandi í fjarkennslu á gítar. Bent er einnig menntaður í garðyrkjufræðum frá Garðyrkjuskóla ríkisins.

Segðu þína skoðun...