
Heilsumál 04 – Æskulýðsmál
Höfundur: 0 athugasemdir
Í þessum þætti er rætt við Árna Guðmundsson sérfræðing í æskulýðsmálum. Við ræðum æskuna í sinni víðustu mynd, við snertum marga fleti æskunnar til dæmis sjálfsmynd ungmenna, samfélagsmiðla, tölvufíkn, myndum samfélaga ofl.
Hægt er að gerast áskrifandi af þáttunum í gegnum iTunes:
Heilsumál á iTunes