fbpx

Eplalúxus-smoothie

Höfundur:   0 athugasemdir

Ef það er eitthvað sem passar vel saman þá er það epli og kanill – hér er einn mjög einfaldur og góður smoothie.

Innihald:

1 stórt epli
1 bolli möndlumjólk
1 lúka spínat (frosið eða ferskt)
½ tsk kanill
¼ tsk múskat
1 bolli klakar


Aðferð:

Öllu blandað saman í blender

Njótið!

Ásthildur Björnsdóttir

Móðir, eiginkona, hjúkrunarfræðingur B.Sc, ÍAK-einkaþjálfari og heilsumarkþjálfi frá IIN með mikinn áhuga á betri heilsu og heilsusamlegu mataræði.

Segðu þína skoðun...