Upphaf árs markar oft tímamót hjá fólki, það setur sér markmið og stefnir að ná þeim á nýju ári. “TO-DO” listar eru oft ómarkvissir og erfitt að greina á milli þeirra hluta sem eru mikilvægir og þeirra sem eru það síður. Hér skoðum við aðferð sem er kennd við Dwight D. Eisenhower, 34. forseta Bandaríkjanna.