Veikindaréttur barna lýkur við 13 ára aldurinn. Þetta komumst við foreldrarnir að þegar dóttir okkar veiktist alvarlega nú í febrúar. Það fer eitthvað eftir kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags hvernig málum er háttað milli 13-16 ára, en virðist vanta allan rétt frá 16-18 ára.