Máttur hjartans – 7 skref til varanlegrar velsældar

Höfundur:   0 athugasemdir

Gestur okkar að þessu sinni er Guðni Gunnarsson en hann er stofnandi og upphafsmaður Rope Yoga og GlóMotion hugmyndafræðinnar.
Guðni er einn af frumkvöðlum Íslands á sviði líkams- og heilsuræktar.

Í þættinum förum við yfir sjö skref til varanlegrar velsældar og einnig nýútkomna bók Guðna, Mátt hjartans.

Þau 7 skref til velsældar sem rætt er um í þessu viðtali eru:

  1. Athygli.
  2. Valfærni.
  3. Tilgangur.
  4. Heimildin
  5. Framganga.
  6. Innsæi.
  7. Þakklæti.

 

Bent er ÍAK einkaþjálfari. Hann hefur einnig sterkan bakgrunn í vef- og markaðsmálum. Hann hefur m.a. unnið um árabil við markaðs- og auglýsingamál hjá World Class og vefumsjón hjá Kópavogsbæ. Bent er einnig ljósmyndari og myndir eftir hann hafa verið birtar í blöðum víðsvegar um heim. Hann er menntaður í garðyrkjufræðum frá Garðyrkjuskóla ríkisins. Til viðbótar við þetta er hann tónlistarmaður og hefur kennt um árabil á rafgítar.

Segðu þína skoðun...