COVID-19 – áhrif á daglegt líf og viðbrögð samfélagsins almennt.

Höfundur:   0 athugasemdir

Mál málanna í dag er klárlega kórónuveiran ógurlega sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Til að fjalla um COVID-19 í víðu samhengi eru komin saman hér þau Andrea Sigurðardóttir viðskiptafræðingur, Helgi Jóhannesson lögfræðingur en þau hafa bæði glímt við COVID-19 undanfarið. Auk þeirra er hér Jón Magnús Jóhannesson sérnámslæknir í lyflækningum en hann er einmitt í COVID teyminu svokallaða og miðlar hér af reynslu sinni og þekkingu. Rætt er um COVID-19, áhrif á daglegt líf og viðbrögð samfélagsins almennt.

Bent er ÍAK einkaþjálfari. Hann hefur einnig sterkan bakgrunn í vef- og markaðsmálum. Hann hefur m.a. unnið um árabil við markaðs- og auglýsingamál hjá World Class og vefumsjón hjá Kópavogsbæ. Bent er einnig ljósmyndari og myndir eftir hann hafa verið birtar í blöðum víðsvegar um heim. Hann er menntaður í garðyrkjufræðum frá Garðyrkjuskóla ríkisins. Til viðbótar við þetta er hann tónlistarmaður og hefur kennt um árabil á rafgítar.

Segðu þína skoðun...